Askja

Dagsferð úr Mývatnssveit

Ferðin í Öskju er 11-12 tíma löng dagsferð þar sem ekið er um stærsta ósnortna landsvæði Íslands. 

Nánar

  • Askja

    Glæsileg náttúrusmíði

    Meira en 30 ára reynsla í ferðum um stærsta ósnortna svæði Íslands. Lesið meira um jarðfræði á svæðinu

    Lesa meira