Mývatn Tours

Fjölskyldufyrirtæki í heimabyggð

Mývatn Tours er fjölskyldufyrirtæki. Það byrjaði allt árið 1980 þegar fólk byrjaði að hafa áhuga á hálendinu og hvað leyndist þar, þá sérstaklega í kringju Dyngjufjöll þar sem Askja er.  Það var eldgos árið 1961, þar sem að bílastæðið er og fór niður Drekagil. 

Jón Árni Sigfússon var maðurinn sem byrjaði með ferðir í Öskju 1980. Þá tóku ferðirnar mun lengri tíma en í dag því vegurinn var erfiður yfirferðar og bílarnir ekki eins góðir og í dag. Jón Árni hjálpaði til við að finna bestu leiðina inn að Öskju. Í þá daga fóru ferðirnar bara annað hvern dag því þær voru svo langar, 13-16 klukkutíma og jafnvel lengur.

Gísli Rafn Jónsson tók svo við fyrirtækinu þegar faðir hans, Jón Árni fór fór á eftirlaun.

Í dag bjóðum við uppá ferðir inn að Öskju á hverjum degi frá lok Júní til fyrstu vikunnar í September, eftir því hvenær vegurinn opnar og lokar.

Okkur hlakkar til hvert sumar og gerum eins vel og hægt er til að bjóða uppá frábærar ferðir til Öskju.

Cancellation Policy
 
Our cancellation policy is as follows:
 
– If you cancel the tour with more than 7 days of notice, we refund 95% of the price.
– If you cancel the tour with between 3-7 days of notice, we refund 70% of the price.
– Cancelling 2 days or less before a tour is considered a no show and refunds will not be issued. 
 
The weather in the Icelandic highlands can be very unpredictable. The forecast can change with short notice and does not always reflect the actual weather up in Askja. We can not make any guarantees for the weather, and we run our tours to Askja in any weather as long as it is possible and safe. In case of unexpected extreme weather, we reserve the right to make changes to the itinerary of the tour on the fly for the safety of passengers. In case you are unhappy with a change to the itinerary of your tour, you can be in contact with us and we will consider the circumstances of your specific case.
 
If for any reason we need to outright cancel a tour before departure due to unexpected circumstances, we will issue a full refund.